
miðvikudagurinn 29. apríl 2020
Við sýnum þar sem engin býr
Á einstökum tímum þarf að grípa til einstakra ráða. Þema þessa leikhússumars verður að sýna þar sem engin býr. Munum við hefja leik 4. júní í Haukadal í Dýrafirði, þar sem engin býr, og sýna Gísla á Uppsölum. Í lok júní sýnum við í öðrum íbúalausum dal í Selárdal í Arnarfirði. Þar sýnum við Listamaninn með barnshjartað í kirkju listamannsins. Miðasala hefst í maí.
Nú er bara spurningin. Ætli einhver mæti?
20.11.2025 / 09:52
Leiklist á Ísafirði komin út
Kómedíuleikhúsið hefur gefið út bókina Leiklist á Ísafirði eftir Elfar Loga Hannesson, blekbónda. Í bókinni rekur höfundur leiksögu Ísafjarðar, bæjarins við flæðarmálið, allt frá fyrstu vituðu leikuppfærslu sem var svo snemma sem árið 1854 til samtímans eða þegar Litli ... Meira19.10.2021 / 11:32

