
þriðjudagurinn 14. apríl 2015
Gísli og Búkolla fara norður
Kómedíuleikhúsið hefur í gegnum árin farið reglulega í leikferðir um landið og heimsótt grunn- og leikskóla. Í lok apríl verður farið í leikferð um Norðurland. Boðið er upp tvær vandaðar og vinsælar sýningar. Verðlaunaleikinn Gísli Súrsson og ævintýraleikinn Búkolla. Vel gengur að bóka sýningar og eru áhugasamir hvattir til að setja sig í samband við okkur með því að senda tölvupóst á netfangið
komedia@komedia.is
20.11.2025 / 09:52
Leiklist á Ísafirði komin út
Kómedíuleikhúsið hefur gefið út bókina Leiklist á Ísafirði eftir Elfar Loga Hannesson, blekbónda. Í bókinni rekur höfundur leiksögu Ísafjarðar, bæjarins við flæðarmálið, allt frá fyrstu vituðu leikuppfærslu sem var svo snemma sem árið 1854 til samtímans eða þegar Litli ... Meira19.10.2021 / 11:32

