
föstudagurinn 15. febrúar 2013
Drakúla í fyrsta sinn á hljóðbók
Kómedíuleikhúsið hefur gefið út nýja hljóðbók sem vissulega sætir nokkrum tíðindum. Í fyrsta sinn á Íslandi kemur út á saga Bram Stoker um greifann Drakúla út á hljóðbók. Drakúla Makt myrkranna er sannarlega saga sem hefur haft meiri áhrif en menn kannski kæra sig um. Sagan var fyrst gefin út á Íslandi um þar síðustu aldamót og vakti vissulega strax athylgi og hefur spenna fyrir sögunni atarna síðst minnkað.
Drakúla Makt myrkranna fæst á heimasíðu Kómedíuleikhússins og er frí heimsending um land allt. Hljóðbókin fæst einnig í fjölmörgum verslunum um land allt m.a. í Eymdunsson og Vestfirzku verzluninni.
20.11.2025 / 09:52
Leiklist á Ísafirði komin út
Kómedíuleikhúsið hefur gefið út bókina Leiklist á Ísafirði eftir Elfar Loga Hannesson, blekbónda. Í bókinni rekur höfundur leiksögu Ísafjarðar, bæjarins við flæðarmálið, allt frá fyrstu vituðu leikuppfærslu sem var svo snemma sem árið 1854 til samtímans eða þegar Litli ... Meira19.10.2021 / 11:32

