fimmtudagurinn 11. febr˙ará2021

Samningur vi­ ═safjar­arbŠ

KˇmedÝuleikarinn og bŠjarstjˇri settu upp vi­eigandi grÝmur
KˇmedÝuleikarinn og bŠjarstjˇri settu upp vi­eigandi grÝmur

10. febrúar var samstarfssamningur Ísafjarðarbæjar og Kómedíuleikhússins undirritaður, en bæjarstjórn staðfesti samninginn á 470. fundi sínum þann 4. febrúar. Markmið samningsins er að efla og glæða áhuga bæjarbúa á leiklist og auðga menningarlíf í Ísafjarðarbæ, auk þess að styrkja eina atvinnuleikhús Vestfjarða. Samningurinn er til tveggja ára og er endurnýjun á fyrri samningi milli sveitarfélagsins og leikhússins sem var í gildi 2019 og 2020.