şriğjudagurinn 22. desember 2015

Kómískur annáll væntanlegur

Grettir var sıning ársins
Grettir var sıning ársins

Að vanda munum við horfa yfir hinn kómíska veg nú þegar árið 2015 er alveg að renna sitt skeið á enda. Hinn kómíski situr nú við lyklaborðið og pikkar inn helstu kómísku fréttir ársins. Víst bar margt kómískt til tíðinda frumsýning á nýju íslensku leikriti, leikerð til Kanada og bara allskonar. 

Hinn kómíski annáll annó 2015 verður birtur hér allavega áður en nýtt ár tekur við.