þriðjudagurinn 14. apríl 2015

Gísli og Búkolla fara norður

Gísli Súrsson ein mest sýnda leiksýning allra tíma er enn á fjölunum
Gísli Súrsson ein mest sýnda leiksýning allra tíma er enn á fjölunum

Kómedíuleikhúsið hefur í gegnum árin farið reglulega í leikferðir um landið og heimsótt grunn- og leikskóla. Í lok apríl verður farið í leikferð um Norðurland. Boðið er upp tvær vandaðar og vinsælar sýningar. Verðlaunaleikinn Gísli Súrsson og ævintýraleikinn Búkolla. Vel gengur að bóka sýningar og eru áhugasamir hvattir til að setja sig í samband við okkur með því að senda tölvupóst á netfangið

 

komedia@komedia.is