Allir dagar eiga kvöld. Ljóðaúrval Stefáns frá Hvítadal

Loksins eru ljóð Stefáns fáanleg á bókverki á ný
Loksins eru ljóð Stefáns fáanleg á bókverki á ný

Tilboðsverð til þín: 1.499.- kr

Panta: komedia@komedia.is 

Ritstjórn Elfar Logi Hannesson

Bls. 84

2018

 

Skáldið er fólksins æð

Svo kvað skáldið Stefán Sigurðsson er kenndi sig við Hvítadal. Ósjaldan hitti hann á æð sinna lesenda í ljóðum sínum sem eru mörg hver með því dásamlegasta sem og áhrifaríkasta í ljóðlistasögu þjóðarinnar. Ljóð hans haf þó eigi verið aðgengileg í svo veglegri útgáfu í meira en hálfa öld.

Betra er seint en ekki sagði einhver og hér er komið á markað veglegt ljóðaúrval Stefáns frá Hvítadal. Útgáfan er myndskreytt af konum og stúlkum er allar koma úr sama ranni; móðir, dætur og barnabörn.