þriðjudagurinn 9. júlí 2019
Síðustu sýningar á EG
Miðvikudaginn 10. ágúst verður sögulegi einleikurinn EG sýndur í 20 sinn í Einarshúsi. Rúmt ár er síðan leikurinn var sýndur og er óhætt að segja að viðtökur hafi verið góðar. En nú er komið að því að EG kveðji leiksviðið. Sýningin á miðvikudag er sú næst síðasta á EG. Sýningin hefst kl.20.00 í Einarshúsi og fer miðasala fram á staðnum.
Síðasta sýning á EG verður síðan á sunnudag 14 júlí kl.16.00.
19.10.2021 / 11:32
Leiksýningar til sölu
Vantar þig leiksýningu fyrir hátíðina, hópinn, fyrirtækið eða mannamótið. Við höfum úrval leiksýninga í boði fyrir þig og sýnum um land allt. Nánari upplýsingar í síma: 891 7025 eða á komedia@komedia.is Kómedíuleikhúsið - leikhúsið í vestri Bakkabræður - Dimmalimm -... Meira10.09.2021 / 11:06