
þriðjudagurinn 14. apríl 2020
Saga Kómedíuleikhússins í stuttu máli 1
1. KÓMEDÍA VERÐUR TIL.
Árið 1997 er Kómedíuleikhúsið stofnað í Reykjavíkurborg af tveimur nýútskrifuðum (sumir segja útskúfuðum) leikurum. Fyrsta verkefni leikhússins var Kómedía ópus eitt frumsýnt um haustið. Sumarið eftir tveir stuttir trúðaleikir sýnir. Eftir það taka við stórkómískir tímar annar helmingurinn flytur af landi meðan hinn flytur útá land og tekur leikhúsið með sér.
22.02.2021 / 13:28
Sumarleikhús Kómedíuleikhússins í Haukadal
Það verður sannlega leikur og fjör í Kómedíuleikhúsinu í Haukadal í sumar. Leikárið okkar hefst 1. apríl með frumsýningu á bráðfjörugu barnaleikriti um hina einu sönnu Bakkabræður. Um er að ræða brúðusýningu fyrir börn á flestum aldri. Í maí hefjast sýningar á hinni róm... Meira20.02.2021 / 17:18