
mánudagurinn 14. júlí 2014
Gísli Súrsson á Miðaldasögum á Gásum
Verðlaunaleikurinn Gísli Súrsson verður sýndur á hinni árlegu Miðaldadögum á Gásum Eyjafirði. Hátíðin fer fram núna á helginni og verður Gísli sýndur dalega alla dagana. Fyrsta sýning verður á íslensku á föstudeginum 18. ágúst. Leikurinn veðrur síðan sýndur á ensku á laugardag og sunnudag.
Gísli Súrsson hefur verið sýndur víða og margoft þetta sumarið. En nú fer að líða að langtíma súr því síðstu sýningar eru núna í ágúst á Gíslastöðum í Haukdal.
22.02.2021 / 13:28
Sumarleikhús Kómedíuleikhússins í Haukadal
Það verður sannlega leikur og fjör í Kómedíuleikhúsinu í Haukadal í sumar. Leikárið okkar hefst 1. apríl með frumsýningu á bráðfjörugu barnaleikriti um hina einu sönnu Bakkabræður. Um er að ræða brúðusýningu fyrir börn á flestum aldri. Í maí hefjast sýningar á hinni róm... Meira20.02.2021 / 17:18