sunnudagurinn 16. mars 2014
Fjalla-Eyvindur fer hein í dag
Leikrtið vinsæla um Fjalla-Eyvind verður sýnt á heimaslóðum í dag. Sýnt verður í félagsheimilinu á Flúðum og hefst leikurinn kl.14. Það er sérlega skemmtiegt að sýna verkið á æskuslóðum Eyvindar en sýningin í dag er einmitt liður sveitunga hans í að fagna 300 ára afmæli söguhetjunnar.
Fjalla-Eyvindur hefur fengið afbragsðs góður viðtökur frá því verkið var frumsýnt síðla síðasta árs. Fjölmargar sýningar eru fyrirhugaðar á Fjalla-Eyvind á árinu og jafnvel enn fleiri á söguslóðum Eyvindar. Jafnvel á hálendinu það væri nú gaman.
19.10.2021 / 11:32
Leiksýningar til sölu
Vantar þig leiksýningu fyrir hátíðina, hópinn, fyrirtækið eða mannamótið. Við höfum úrval leiksýninga í boði fyrir þig og sýnum um land allt. Nánari upplýsingar í síma: 891 7025 eða á komedia@komedia.is Kómedíuleikhúsið - leikhúsið í vestri Bakkabræður - Dimmalimm -... Meira10.09.2021 / 11:06