fimmtudagurinn 7. mars 2013

Engin Sigvaldi Kaldalóns á föstudag

Sigvaldi Kaldalóns hefur slegiđ í gegn fyrir vestan
Sigvaldi Kaldalóns hefur slegiđ í gegn fyrir vestan

Því miður verðum við að aflýsa fyrirhugaðri sýningu á Sigvalda Kaldalóns sem átti að var á morgun föstudag vegna veikinda. En örvæntið eigi. Næsta sýning á leikritinu Sigvaldi Kaldalóns verður um páska nú í lok mars mánaðar. Sýnt verður föstudaginn langa 29. mars kl.17 í Hömrum Ísafirði. Miðasala á sýninguna er þegar hafin í Vestfirzku verzluninni og í miðasölusíma Kómedíuleikhússins 891 7025. 

Miðaverð á sýninguna er aðeins 2.900.- kr.