
fimmtudagurinn 9. maí 2019
Dimmalimm í Laugardalshöllinni
Kómedíuleikhúsið, eitt leikhúsa, tekur þátt í hinni veglegu heimilssýningu Lifandi heimili 2019. Þetta risastóra sýning verður haldin í sjálfri Laugardalshöllinni helgina 17. - 19. maí. Það er nýjasta flaggskip Kómedíuleihússins sem verður okkar fulltrúi. Nefnilega Dimmalimm. Gestum gefst kostur á að kynna sér leiksýninguna sem og heilsa uppá Dimmalimm, svaninn og Pétur prins.
Á laugardag og sunnudag verður Dimmalimm einnig á hátíðarsviði sýningarinnar. Sýnt verður brot úr þessari vinsælu ævintýrasýningu.
22.02.2021 / 13:28
Sumarleikhús Kómedíuleikhússins í Haukadal
Það verður sannlega leikur og fjör í Kómedíuleikhúsinu í Haukadal í sumar. Leikárið okkar hefst 1. apríl með frumsýningu á bráðfjörugu barnaleikriti um hina einu sönnu Bakkabræður. Um er að ræða brúðusýningu fyrir börn á flestum aldri. Í maí hefjast sýningar á hinni róm... Meira20.02.2021 / 17:18